Múrinn meitlaður Reuter Ronald Reagan, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, heimsótti Berlín í gær og gekk þá m.a. í gegnum Brandenborgarhliðið en við svo búið tók hann sér hamar og meitil í hönd og hjó flögur úr leifum Berlínarmúrsins.

Múrinn meitlaður Reuter Ronald Reagan, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, heimsótti Berlín í gær og gekk þá m.a. í gegnum Brandenborgarhliðið en við svo búið tók hann sér hamar og meitil í hönd og hjó flögur úr leifum Berlínarmúrsins.

Sjá "Reagan hjó flís úr leifum Berlínarmúrsins" á bls. 24.