Heimdallur: Birgir Ármannsson endurkjörinn formaður AÐALFUNDUR Heimdallar var haldinn í Valhöll í gærkvöldi. Var Birgir Ármannsson endurkjörinn formaður en hann var einn í kjöri. Á annað hundrað manns sátu aðalfundinn.
Heimdallur: Birgir Ármannsson endurkjörinn formaður
AÐALFUNDUR Heimdallar var haldinn í Valhöll í gærkvöldi. Var Birgir Ármannsson endurkjörinn formaður en hann var einn í kjöri. Á annað hundrað manns sátu aðalfundinn.
Sjálfkjörið var í stjórn á fundinum og í henni sitja þauHaraldur Andri Haraldsson, Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir, Pétur J. Lockton, Þorsteinn Davíðsson, Kjartan Magnússon, Lárus Blöndal, Björn Zo¨ega, Smári Ríkharðsson, Hlynur Níels Grímsson, Þórður Þórarinsson og Hólmfríður Erla Finnsdóttir.
Birgir Ármannsson