Óperan heldur utan ÍSLENSKA óperan hélt í gærmorgun af stað í fimm daga leikferð til Gautaborgar. Samtals fóru rúmlega 140 manns utan á vegum Óperunnar, einsöngvarar, kór, barnakór, dansarar, hljómsveit, stjórnendur og tækjamenn.

Óperan heldur utan

ÍSLENSKA óperan hélt í gærmorgun af stað í fimm daga leikferð til Gautaborgar. Samtals fóru rúmlega 140 manns utan á vegum Óperunnar, einsöngvarar, kór, barnakór, dansarar, hljómsveit, stjórnendur og tækjamenn. Þessi mynd var tekin við brottför hópsins í Leifsstöð í gærmorgun.

Morgunblaðið/Árni Tómas Ragnarsson