Fagradal- Listaverk náttúrunnar eru víða. Þegar fréttaritari Morgunblaðsins var á ferð um Mýrdalinn um síðustu helgi sá hann fallegar ísmyndir þar sem vatn hafði fokið á sinustrá og frosið á þeim í miklu roki og frosti sem var á sunnudagsmorgun.
Fagradal- Listaverk náttúrunnar eru víða. Þegar fréttaritari Morgunblaðsins var á ferð um Mýrdalinn um síðustu helgi sá hann fallegar ísmyndir þar sem vatn hafði fokið á sinustrá og frosið á þeim í miklu roki og frosti sem var á sunnudagsmorgun. Um hádegi var sólin farin að skína á klakastráin og glampaði þá mjög fallega á þau eins og sést á myndinni.