RÓBERT Guðfinnsson, stjórnarformaður SH og Þormóðs ramma-Sæbergs, segist tilbúinn að samþykkja að sjávarútvegurinn greiði auðlindagjald, verði það til þess að fiskveiðistjórnunarkerfið verði sett varanlega á og ef það verði til þess að menn fái frið til...
RÓBERT Guðfinnsson, stjórnarformaður SH og Þormóðs ramma-Sæbergs, segist tilbúinn að samþykkja að sjávarútvegurinn greiði auðlindagjald, verði það til þess að fiskveiðistjórnunarkerfið verði sett varanlega á og ef það verði til þess að menn fái frið til að reka fyrirækin til framtíðar. Þetta kemur fram í viðtali við Róbert í nýjasta fréttabréfi LÍÚ, Útveginum. 5