8. desember 2000 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Selma snýr aftur!

ÞAÐ ER ekki eftir neinu að bíða og því flýgur söngfuglinn Selma beint inn á listann með aðra plötu sína, "Life won't wait", og lendir í þrettánda sæti. Á plötunni má m.a.
ÞAÐ ER ekki eftir neinu að bíða og því flýgur söngfuglinn Selma beint inn á listann með aðra plötu sína, "Life won't wait", og lendir í þrettánda sæti.

Á plötunni má m.a. finna þau tvö lög sem hafa verið að óma á öldum ljósvakans upp á síðkastið, en það eru lögin "What could i do?" og dúettinn "Lame Excuse" sem hún syngur með Stefáni Hilmarssyni. Einnig breiðir hún arma sína yfir tökulagið "It´s only love" sem Simply Red gerðu vinsælt hér um árið.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.