Fagradal- Litlar lindir geta orðið að stórum klakafossum á frostdögum, en nú yfir jólin hefur oft verið kalt í Mýrdalnum og mjög gott veður. Myndin er tekin í Flúðakróki austan við Vík í Mýrdal á einum af mörgum góðviðrisdögum nú yfir...
Fagradal- Litlar lindir geta orðið að stórum klakafossum á frostdögum, en nú yfir jólin hefur oft verið kalt í Mýrdalnum og mjög gott veður. Myndin er tekin í Flúðakróki austan við Vík í Mýrdal á einum af mörgum góðviðrisdögum nú yfir jólin.