Í TILEFNI af 50 ára afmæli sínu 19. júní 2000 færði kvenfélag Ólafsvíkur Heilsugæslustöðinni í Ólafsvík fósturhjartsláttarnema að gjöf. Gjöfinni fylgir sú ósk að tækið nýtist sem best konum í Snæfellsbæ.

Í TILEFNI af 50 ára afmæli sínu 19. júní 2000 færði kvenfélag Ólafsvíkur Heilsugæslustöðinni í Ólafsvík fósturhjartsláttarnema að gjöf. Gjöfinni fylgir sú ósk að tækið nýtist sem best konum í Snæfellsbæ. Fanný Berit Sveinbjörnsdóttir hjúkrunarforstjóri og ljósmóðir á heilsugæslustöðinni veitti gjöfinni viðtöku fyrir skömmu.

Ólafsvík. Morgunblaðið.