Sunna háa höfin á hvítum stráir dreglum, veröld má sinn vænleik sjá í vatna bláum speglum. * * * Vinda andi í vöggum sefur, vogar þegja og hlýða á, haf um landið hendur vefur hvítt og spegilslétt að...
Sunna háa höfin á
hvítum stráir dreglum,
veröld má sinn vænleik sjá
í vatna bláum speglum.
* * *
Vinda andi í vöggum sefur,
vogar þegja og hlýða á,
haf um landið hendur vefur
hvítt og spegilslétt að sjá.
Sigurður Breiðfjörð.