Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi Í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi gefa tíu manns kost á sér. Prófkjörið fer fram laugardaginn 27. október. Þeir sem bjóða sig fram í prófkjörinu eru hér kynntir: Brynleifur H.

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi Í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi gefa tíu manns kost á sér. Prófkjörið fer fram laugardaginn 27. október. Þeir sem bjóða sig fram í prófkjörinu eru hér kynntir: Brynleifur H. Steingrímsson læknir, Sólvöllum 1, Selfossi. 61 árs. Maki: Hulda Guðbjörnsdóttir.

Árni Johnsen blaðamaður, Rituhólum 5, Reykjavík. 46 ára. Maki: Halldóra Filippusdóttir.

Arnar Sigurmundsson framkvæmdastjóri, Bröttugötu 30, Vestmannaeyjum. 46 ára. Maki: María Vilhjálmsdóttir.

Arndís Jónsdóttir kennari, Nýjabæ, Selfossi. 45 ára. Maki: Sigurður Sigurðarson.

Baldur Þórhallsson háskólanemi, Ægissíðu, Djúpárhreppi, Rangárvallasýslu. 22 ára. Sambýliskona: Árelía Eydís Guðmundsdóttir.

Kjartan Björnsson hárskeri, Austurvegi 31, Selfossi. 25 ára. Maki: Ásdís Hrönn Viðarsdóttir.

Þorsteinn Pálsson alþingismaður, Brúna landi 3, Reykjavík. 43 ára. Maki: Ingibjörg Rafnar.

Drífa Hjartardóttir bóndi, Keldum, Rangárvallasýslu. 40 ára. Maki: Skúli Lýðsson.

Jóhannes Kristjánsson bóndi, Höfðabrekku, Mýrdal, Vestur-Skafta fellssýslu. 38 ára. Maki: Sólveig Sigurðardóttir.

Eggert Haukdal alþingismaður, Bergþórshvoli, Vestur-Landeyjum, Rangárvallasýslu. 57 ára.