Í dag er sunnudagur 1. apríl, 91. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Takið á móti ögun minni fremur en á móti silfri og fræðslu fremur en úrvals gulli.

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Hegranes SK og Freyja fara í dag. Latana fer í dag.

Hafnarfjarðarhöfn: Vitjaz kemur í dag, Selfoss kemur á morgun til Straumsvíkur.

Mannamót:

Félagsstarfið Norðurbrún 1 og Furugerði 1. Þriðjud. 3. apríl verður farið í Fljótshlíðina. Skráning á Norðurbrún í s. 568-6960 og í Furugerði í s. 553-6040.

Aflagrandi 40. Á morgun kl. 8.45 leikfimi, kl. 10 boccia, kl. 14 félagsvist, Miðvikud. 4. apríl verður farin verslunarferð í Hagkaup, Skeifunni, kl. 10. Kaffi í boði Hagkaups. Síðasta verslunarferð fyrir páska. Skráning í Aflagranda í s. 562-2572.

Árskógar 4. Á morgun kl. 9 opin handavinnustofan, pennasaumur og perlusaumur, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13.30 félagsvist, kl. 13 opin smíðastofan, kl. 13.30 félagsvist, kl. 16 myndlist.

Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 9-16 handavinna, kl. 9-12 og kl. 13 bútasaumur, kl. 10 samverustund.

Eldri borgarar í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. Félagsstarfið Hlaðhömrum er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13-16.30, spil og föndur.

Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára 13 á mánud. kl. 20.30. Skrifstofan Gullsmára 9 er opin á morgun kl. 16.30-18, s. 5541226.

Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 9 myndlist, kl. 9.30 hjúkrunarfræðingur á staðnum, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.10 leikfimi, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 enska, framhald.

Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Á morgun kl. 9 böðun, kl. 9.45 leikfimi, kl. 9 hárgreiðslustofan opin.

Félagsstarfið, Sléttuvegi 11-13. Félagsvist á morgun kl. 14.

Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Á morgun, mánudag, verða púttæfingar í Bæjarútgerðinni kl. 10-11.30. Tréútskurður í Flensborg kl. 13, félagsvist kl. 13.30. Þriðjud. brids og saumur kl. 13.30.

Félagsstarf aldraðra, Garðabæ. Spilað í Kirkjulundi á þriðjudögum kl. 13.30.

Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Sunnudagur: Félagsvist kl. 13.30.

Dansleikur kl. 20, Caprí-tríó leikur fyrir dansi.

Dagsferð verður farin í Grindavík-Bláa lónið-Reykjanes mánudaginn 2. apríl. Brottför kl. 10 frá Ásgarði, Glæsibæ, nokkur sæti laus. Leiðsögumaður: Pálína Jónsdóttir. Mánudagur: Brids kl. 13.30. Danskennsla kl. 19 og kl. 20.30 fyrir byrjendur. Söngvaka kl. 20.30. Stjórnandi: Anna María Daníelsen.

Gerðuberg , félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 13.30 bankaþjónusta, kl. 15.30 dans hjá Sigvalda.

Félagsstarf aldraðra, Háteigskirkju. Spilað í Setrinu mánudaga kl. 13-15, kaffi. Miðvikudagar kl. 11-16 bænastund, súpa í hádeginu, spilað frá kl. 13-15, kaffi.

Félagsstarfið, Hæðargarði 31. Á morgun kl. 9-16.30 opin vinnustofa, handavinna og föndur, kl. 14 félagsvist.

Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun er handavinnustofan opin, kl. 9.30 gler og postulínsmálun, kl. 13.30 lomber og skák, kl. 14.30 enska.

Hraunbær 105. Á morgun kl. 9 postulínsmálun, perlusaumur og kortagerð, kl. 10.30 bænastund, kl. 14 sögustund og spjall.

Hvassaleiti 56-58 . Á morgun kl. 9 keramik, tau- og silkimálun og klippimyndir, kl. 10 boccia, kl. 13 spilað.

Norðurbrún 1 . Á morgun bókasafnið opið kl. 12-15, ganga kl. 10.

Vesturgata 7 . Á morgun kl. 9.15 handavinna, kl. 10 boccia, kl. 13 kóræfing, kl. 12.15 danskennsla, framhald, kl. 13.30 danskennsla, byrjendur, kl. 13.

Vitatorg. Á morgun kl. 9 smiðjan, kl. 9.30 bókband, bútasaumur og morgunstund, kl. 13 handmennt, kl. 13 leikfimi, kl. 13 spilað.

Gullsmárabrids. Bridsdeild FEBK í Gullsmára kl. 13 á mánudögum og fimmtudögum. Mæting og skráning kl. 12.45. Spil hefst kl. 13.

Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, Hátúni 12. Á morgun kl. 19 brids.

Samtök þolenda kynferðislegs ofbeldis eru með fundi alla mánudaga kl. 20 á Sólvallagötu 12, Reykjavík. Stuðst er við 12 spora kerfi AA-samtakanna.

Kirkjustarf aldraðra, Digraneskirkju. Opið hús þriðjudag frá kl. 11. Leikfimi, matur, helgistund og fræðsla.

Félag austfirskra kvenna

heldur fund í safnaðarheimili Grensáskirkju mánud. 2. apríl kl. 20.

Kristniboðsfélag karla.

Fundur verður í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58-60 mánud. 2. apríl kl. 20. Leifur Sigfússon kristniboði og William Lopeda, predikari frá Kenýa, tala á fundinum. Allir karlmenn velkomnir.

Kvenfélagið Fjallkonurnar, fundur í Safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju þriðjudaginn 3. apríl kl. 20. Kínverskur matur. Konur, látið vita um þátttöku í síma 557-3240, Birna.

Félag breiðfirskra kvenna. Páskabingó verður mánudaginn 2. apríl kl. 20. Margt eigulegra muna. Rætt verður um vorferðina á Njáluslóðir.

Kvenfélag Háteigskirkju. Aðalfundurinn verður þriðjudaginn 3. apríl kl. 20 í safnaðarheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Óvænt uppákoma.

Kvenfélag Óháða safnaðarins. Aðalfundurinn verður haldinn í Kirkjubæ þriðjudaginn 3. apríl kl. 20.30.

Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. Helgarferð um Snæfellsnes 26. til 27. maí, upppantað í þá ferð. Hressingardvöl á Laugarvatni 10.-15. júní og ferð til Prag 5.-11. ágúst, upppantað í þá ferð.

Allar konur sem veita eða hafa veitt heimili forstöðu án launa eiga rétt á orlofi. Þær konur sem ekki hafa áður farið í orlof ganga fyrir með rými. Uppl. og innritun hjá Ólöfu, s. 554-0388, og Birnu, s. 554-2199. Ath. Innritun lýkur 30. apríl.

Kvenfélag Seljasóknar, fundur þriðjudaginn 3. apríl kl. 20. Gestur fundarins: Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir. Félagskonur mætið og takið með ykkur gesti.

Kvenfélag Garðabæjar heldur mars-fund sinn á Garðaholti þriðjudaginn 3. apríl kl. 20.30.

Kvenfélag Laugarnessóknar. Afmælisfundur félagsins verður á morgun, 2. apríl, kl. 20 í safnaðarheimilinu. Konur í Kvenfélagi Árbæjarsóknar koma í heimsókn.

Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur verður haldinn í Hlégarði mánudaginn 2. apríl kl. 20.30. Gestir verða konur úr kvenfélagi Garðabæjar. Tilkynna þarf þátttöku í síma 566-7835.

Hana-nú, Kópavogi .

Spjallstund verður kl. 14 mánudaginn 2. apríl á lesstofu Bókasafns Kópavogs. Fundarefni: Svipleiftur úr sögu Hana-nú. Kl. 15 verður byrjað að skrá frásagnir í tölvutæku formi.

(Orðskv. 8, 10.)