Clio verður með nýjum framenda.
Clio verður með nýjum framenda.
NÝR Renault Clio kemur á markað á meginlandi Evrópu næsta haust. Bíllinn er mikið breyttur að framan og minnir um margt á Vel Satis lúxusbílinn sem væntanlegur er á markað.
NÝR Renault Clio kemur á markað á meginlandi Evrópu næsta haust. Bíllinn er mikið breyttur að framan og minnir um margt á Vel Satis lúxusbílinn sem væntanlegur er á markað. Nýjar framlugtir og grill setja nýjan svip á bílinn og hann verður með fjölda nýrra véla og gírkassa, þar á meðal cvt-reimskiptingu, þeirri sömu og í Nissan Micra.