JÓRDANSKAR listakonur mála strútsegg í listasmiðju í þjóðgarði við Azraq-borg í gær. Er ætlun þeirra að halda sýningu í höfuðborginni Amman í næstu viku áður en páskahátíð kristinna manna gengur í garð. Strútar í þjóðgarðinum verpa um 350 eggjum árlega.
JÓRDANSKAR listakonur mála strútsegg í listasmiðju í þjóðgarði við Azraq-borg í gær. Er ætlun þeirra að halda sýningu í höfuðborginni Amman í næstu viku áður en páskahátíð kristinna manna gengur í garð. Strútar í þjóðgarðinum verpa um 350 eggjum árlega. Hvert handmálað egg selst fyrir um 8.500 krónur.