HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Haukar 19:23
Íþróttahúsið í Vestmannaeyjum. Úrslitakeppni kvenna í handknattleik, annar leikur í úrslitum, fimmtudagur 5. apríl 2001.Gangur leiksins: 1:0, 2:3, 4:4, 4:6, 6:6, 6:8, 8:8, 10:10 , 12:11, 13:13, 14:15, 16:16, 17:19, 18:21, 19:23 .
Mörk ÍBV: Amela Hegic 5/2, Gunnley Berg 4, Andrea Atladóttir 3, Tamara Mandzic 3, Edda Eggertsdóttir 3, Anita Andreasen 1.
Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 17/2 (þar af 8 til mótherja).
Utan vallar: 2 mínútur .
Mörk Hauka: Inga Fríða Tryggvadóttir 5/2, Brynja Steinsen 4/2, Auður Hermannsdóttir 3/1, Thelma B. Árnadóttir 3, Harpa Melsted 3, Hanna G. Stefánsdótttir 3, Tinna B. Halldórsdóttir 2.
Varin skot: Jenný Ásmundsdóttir 17 (þar af 6 til mótherja).
Utan vallar: 8 mínútur.
Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Örn Haraldsson, höfðu fín tök á leiknum.
Áhorfendur: 365, mikil stemmning.
KNATTSPYRNA
UEFA-keppninUndanúrslit, fyrri leikir:
Barcelona - Liverpool 0:0
Alaves - Kaiserslautern
5:1
SKÍÐI
Skíðamót Íslands í Hlíðarfjalli:
5 km ganga kvenna:
Hanna Dögg Maronsdóttir, Ólafsf. 18.50
Emma Furuvik, Reykjavík 21.45
Tvær efstu í alþjóðastigamótinu:
Sofia Lind, Svíþjóð 14.25
Elsa Guðrún Jónsdóttir, Ólafsfirði 16.28
10 km ganga karla, 17-19 ára:
Jakob Einar Jakobsson, Ísafirði28.31
Hjörvar Maronsson, Ólafsfirði 29.23
Rögnvaldur S. Björnsson, Akureyri 30.44
15 km ganga karla:
Ólafur Th. Árnason, Ísafirði42.27
Baldur H Ingvarsson, Akureyri 42.50
Árni Gunnar Árnason, Ólafsfirði 44.45
Þrír efstu menn í alþjóða stigamótinu urðu:
Morgan Göransson, Svíþjóð38.14
Anders Aukland, Noregi39.17
Odd-Björn Hjelmeset, Noregi41.17
Alþjóðlegt mót
Hlíðarfjall, stórsvig fyrir hádegi.
Karlar:
Alexander Freburg, Noregi2.06,97
Jóhann Friðrik Haraldsson2.07,68
Konur:
Kristine Heggelund, Noregi2.15,33
Áslaug Eva Björnsdóttir2.18,52
Eftir hádegi:
Karlar:
Alexander Freberg, Svíþjóð 2.01,99
Jóhann F. Haraldsson 2:02,20
Konur:
Helga B. Árnadóttir 2.08,01
Sophie Sölling, Danmörku 2.09,05
GOLF
Masters-keppnin í Bandaríkjunum, fyrsti keppnisdagur:Chris Di Marco, Bandaríkjunum 65
Steve Stricker, Bandaríkjunum 66
Angel Cabrera, Argentínu 66
Phil Mickhelson, Bandaríkjunum 67
Lee Janzen, Bandaríkjunum 67
John Houston, Bandaríkjunum 67
Tiger Woods lék á 70 höggum.
KÖRFUKNATTLEIKUR
NBA-deildin:Washington - Miami84:86
Charlotte - Phoenix94:103
Cleveland - Toronto94:97
Detroit - 76ers84:90
Orlando - Boston108:101
Minnesota - Portland83:79
Vancouver - LA Clippers86:78
Golden State - Milwaukee78:108