ELDUR kom upp í kertagerðinni Norðurljósum við Auðbrekku í Kópavogi í gærkvöld. Við komuna virtust aðstæður slæmar en betur fór en á horfðist, að sögn...

ELDUR kom upp í kertagerðinni Norðurljósum við Auðbrekku í Kópavogi í gærkvöld.

Við komuna virtust aðstæður slæmar en betur fór en á horfðist, að sögn slökkviliðsmanna.