Baldur, Ottó og Anna Sonja ánægð eftir upplestrarkeppnina.
Baldur, Ottó og Anna Sonja ánægð eftir upplestrarkeppnina.
Eyjarðarsveit- Stóra upplestrarkeppnin var haldin í félagsheimilinu Laugarborg í Eyjafjarðarsveit í síðustu viku. Keppendur voru frá Húsabakkaskóla, Dalvíkurskóla, Grunnskólanum í Ólafsfirði, Hrísey og Hrafnagilsskóla.
Eyjarðarsveit- Stóra upplestrarkeppnin var haldin í félagsheimilinu Laugarborg í Eyjafjarðarsveit í síðustu viku. Keppendur voru frá Húsabakkaskóla, Dalvíkurskóla, Grunnskólanum í Ólafsfirði, Hrísey og Hrafnagilsskóla. Sigurvegari í keppninni var Baldur Hjörleifson nemandi í Húsabakkaskóla. Í öðru sæti lenti Anna Sonja Ágústsdóttir, Hrafnagilsskóla, og í þriðja sæti var Ottó Elíasson, Dalvík.