Innnes ekki eitt af eigendum Í frétt sem birtist í viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær var rangt farið með að Innnes væri eitt af eigendum Birtingarhússins. Hið rétta er að til stóð að fyrirtækið tæki þátt í stofnun þess en af því varð ekki.
Innnes ekki eitt af eigendum
Í frétt sem birtist í viðskiptablaði Morgunblaðsins í gær var rangt farið með að Innnes væri eitt af eigendum Birtingarhússins. Hið rétta er að til stóð að fyrirtækið tæki þátt í stofnun þess en af því varð ekki. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.