Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
STAÐAN kom upp á geysisterku lokuðu móti í Merida í Mexíkó er lauk fyrir skömmu. FIDE-heimsmeistarinn, Viswanathan Anand (2794), hafði hvítt gegn Nigel Short (2676). 36.Bxe5! dxe5 37.Rxe5 Með mannsfórninni tókst hvítum að brjóta skarð í varnir svarts.
STAÐAN kom upp á geysisterku lokuðu móti í Merida í Mexíkó er lauk fyrir skömmu. FIDE-heimsmeistarinn, Viswanathan Anand (2794), hafði hvítt gegn Nigel Short (2676). 36.Bxe5! dxe5 37.Rxe5 Með mannsfórninni tókst hvítum að brjóta skarð í varnir svarts. Þrátt fyrir harðvítugar tilraunir svarts til að halda stöðunni saman tókst það ekki: 37...Rd6 38.Hbxf3 Dxe4 39.Rxf7 Rxf7 40.Rd3 Rg6 41.Rxc5 Dxc4 42.Re6 Ke8 43.Dd1 Hd7 44.Hd3 Bb6 45.Hg4 Da2 46.He4 Rfe5 47.Hd2 Dxa3 48.f4 Rf7 49.Hd3 Da2 50.Hb3 Hd6 51.Rc5 Re7 52.De1 Bd8 53.He2 og svartur gafst upp enda drottningin að falla í valinn. Lokastaða mótsins varð þessi: 1. Viswanathan Anand (2794) 4½ vinninga af 6 mögulegum. 2. Nigel Short (2676) 3½ v. 3. Alexander Khalifman 3 v. 4. Gilberto Hernandez 1 v.