Frá verkstæði Ístraktors þar sem verið var að útbúa nýju bílana.
Frá verkstæði Ístraktors þar sem verið var að útbúa nýju bílana.
REYKJAVÍKURBORG og Hafnarfjarðarbær hafa gert samning við Ístraktor um afhendingu á samtals ellefu vinnuflokkabílum. Reykjavíkurborg hefur verið með marga Iveco bíla í rekstri allt frá 1990.
REYKJAVÍKURBORG og Hafnarfjarðarbær hafa gert samning við Ístraktor um afhendingu á samtals ellefu vinnuflokkabílum. Reykjavíkurborg hefur verið með marga Iveco bíla í rekstri allt frá 1990. Bílarnir sem þeir fá nú eru af nýrri kynslóð Daily bíla sem hlaut þann eftirsótta titil sendibíll ársins í Evrópu árið 2000. Bílarnir komu til landsins án palls og annars aukabúnaðar en Ístraktor sér alfarið um að útbúa bílana eftir óskum bæjarfélaganna.