ALLIR vita að reykingar eru hættulegar heilsunni. Nýleg skýrsla bendir til þess að bíllinn líði einnig fyrir reykingar.
ALLIR vita að reykingar eru hættulegar heilsunni. Nýleg skýrsla bendir til þess að bíllinn líði einnig fyrir reykingar. Rannsókn Græna flaggsins, sem er skoðunarþjónusta í Bretlandi, bendir til þess að yfir 90% þeirra sem ekki reykja séu fráhverfir því að kaupa bíl sem hefur verið reykt í að staðaldri.