19. júní 2001 | Íþróttir | 96 orð

* SVERRIR Sverrisson var á skotskónum...

* SVERRIR Sverrisson var á skotskónum í leiknum við Framara í gær. Hann skoraði tvö mörk og hefur þar með skorað fjögur mörk í deildinni í sumar, en þess má geta að hann skoraði í báðum viðureignum Fram og Fylkis á síðustu leiktíð.
*SVERRIR Sverrisson var á skotskónum í leiknum við Framara í gær. Hann skoraði tvö mörk og hefur þar með skorað fjögur mörk í deildinni í sumar, en þess má geta að hann skoraði í báðum viðureignum Fram og Fylkis á síðustu leiktíð.

*EYJÓLFUR Sverrisson, fyrirliði landsliðsins og bróðir Sverris, var á meðal áhorfenda í slagviðrinu á Árbæjarvelli í gærkvöldi.

*FYLKISMENN reyndu mjög að fá Eyjólf í sínar raðir fyrir tímabilið, en þar sem Eyjólfur ákvað að framlengja samning sinn við Herthu Berlin varð ekkert úr því, en hver veit nema að hann leiki í Fylkisbúningnum á næsta ári.

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.