30. september 2001 | Bílar | 61 orð | 1 mynd

Íslandspóstur kaupir tvíorkubíla

Citroën Berlingo.
Citroën Berlingo.
ÍSLANDSPÓSTUR hf. hefur keypt fjóra tvíorkubíla af Citroën Berlingo gerð af Brimborg hf. Bílarnir ganga bæði fyrir bensíni og metangasi.
ÍSLANDSPÓSTUR hf. hefur keypt fjóra tvíorkubíla af Citroën Berlingo gerð af Brimborg hf. Bílarnir ganga bæði fyrir bensíni og metangasi. Fram kemur á heimasíðu Brimborgar að aukning er á því að fyrirspurnir berist frá fyrirtækjum og stofnunum um vistmilda bíla. Stefnt er að afhendingu bílanna um miðjan desember á þessu ári. Um útboð var að ræða. Citroën Berlingo fæst einnig sem rafmagnsbíll.

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.