Reykjanesbraut-Lögreglan í Keflavík biður ökumann dökkrar pallbifreiðar, líklegast MC L-200, sem ók Reykjanesbraut í átt til Keflavíkur laugardaginn 1. desember um kl. 16.30 að hafa samband við sig.
Reykjanesbraut-Lögreglan í Keflavík biður ökumann dökkrar pallbifreiðar, líklegast MC L-200, sem ók Reykjanesbraut í átt til Keflavíkur laugardaginn 1. desember um kl. 16.30 að hafa samband við sig.

Ökumaðurinn missti tímabundið stjórn á bifreið sinni sökum hálku þannig að bifreiðin snerist á veginum.