GESTUM mbl.is var boðið að gera vefinn að upphafssíðu sinni með einfaldri aðgerð á dögunum. Þeir gestir, sem þekktust það boð, gátu jafnframt skráð sig í lukkupott og átt kost á að vinna ferð fyrir tvo til Evrópu með Flugleiðum.
GESTUM mbl.is var boðið að gera vefinn að upphafssíðu sinni með einfaldri aðgerð á dögunum. Þeir gestir, sem þekktust það boð, gátu jafnframt skráð sig í lukkupott og átt kost á að vinna ferð fyrir tvo til Evrópu með Flugleiðum. Þegar nafn var dregið upp úr pottinum reyndist sá heppni vera Svavar Guðmundsson og er hann á leiðinni á einn af fjölmörgum skemmtilegum áfangastöðum Flugleiða í Evrópu.