Bridsfélag Hreyfils Sveit Daníels Halldórssonar sigraði í aðalsveitakeppni félagsins sem lauk 26. nóvember sl. Með Daníel spiluðu Óskar Sigurðsson, Sigurður Steingrímsson, Ragnar Björnsson og Gunnlaugur Óskarsson.

Bridsfélag Hreyfils

Sveit Daníels Halldórssonar sigraði í aðalsveitakeppni félagsins sem lauk 26. nóvember sl. Með Daníel spiluðu Óskar Sigurðsson, Sigurður Steingrímsson, Ragnar Björnsson og Gunnlaugur Óskarsson.

Tólf sveitir tóku þátt í keppninni og röð efstu sveita varð þessi:

Daníel Halldórsson 215

Sigurður Ólafsson210

Sveitin Vinir 194

Þórður Ingólfsson 194

Birgir Kjartansson171

Þá er hafinn aðaltvímenningur félagsins með þátttöku 24 para og eftir fyrsta kvöldið er staða efstu para þessi:

Daníel Halldórss. - Ragnar Björnss. 74

Árni M. Björnss. - Hjálmar Pálss.58

Sigurður Ólafss. - Flosi Ólafss.4

Jón Ingþórss. - Eiður Th. Gunnlss.36

Jón Sigtryggss. - Skafti Björnss.33

Spilað er á mánudögum í Hreyfilshúsinu.