[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
MEISTARI Megas lék lög af nýrri plötu sinni Far ... þinn veg síðastliðinn fimmtudag.
MEISTARI Megas lék lög af nýrri plötu sinni Far ... þinn veg síðastliðinn fimmtudag. Um þessar mundir er mikill skriður á þessum mikilhæfa tónlistarmanni; á síðasta ári gaf hann út píanóplötu, fyrr á þessu ári hljómorðadisk og nú snýr hann aftur með rokkskífu í skjóðunni. Ýmislegt góðgæti frá fyrri tímum fékk og að fylgja með á tónleikunum og var andinn í salnum rafmagnaður, bæði uppi á sviði og utan þess.