Í dag er miðvikudagur 5. desember, 339. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Guð vonarinnar fylli yður öllum fögnuði og friði í trúnni, svo að þér séuð auðugir að voninni í krafti heilags anda.

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Brúarfoss og Dettifoss koma og fara í dag. Kirsten kemur í dag.

Hafnarfjarðarhöfn: Rán og Brúarfoss fara á morgun.

Fréttir

Bókatíðindi 2001. Númer miðvikud. 5. des. er 21231.

Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Sólvallagötu 48.s. 551-4349, flóamarkaður, fataúthlutun og fatamóttaka eru opin miðvikud. kl. 14-17.

Mannamót

Aflagrandi 40 . Engin verslunarferð í dag, næsta verslunarferð miðvikud. 12.des. Á morgun verður opið hús kl. 19.30. Félagsvist kl. 20, frjáls spilamennska. Þriðjud. 11.des. hefst námskeið fyrir byrjendur í Lance kl. 11. Kennari Sigvaldi. Jólahlaðborðið verður 14.des. húsið opnar kl. 18 Gestur kvöldsins Lára Björnsd. félagsmálastjóri. Anna Pálína og Aðalsteinn Ásberg leika og syngja, fiðluleikur og börn sýna dans.

Árskógar 4. Kl. 9-12 opin handavinnustofan, kl. 13 spilað, kl. 13-16.30 opin smíðastofan. Aðventustund í dag kl. 13.30. Sr. Gísli Jónasson flytur hugvekju. Karlakórinn Kátir karlar syngja nokkur lög, Súsanna Svavarsdóttir les úr bókinni Diddú. Kaffihlaðborð.

Bólstaðarhlíð 43. Kl. 9-12 vefnaður, kl. 9-16 handavinna, kl. 10 banki, kl. 13 spiladað, kl. 13-16 vefnaður, kl. 14 dans. Litlu jólin verða fimmtud. 6. des. kl. 18. Salurinn opnar kl. 17.30. Skráning í s. 568-5052 fyrir 5. des.

Eldri borgarar í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. Félagsstarfið Hlaðhömrum er á þriðju- og fimmtudögum kl. 13-16.30, spil og föndur. Kóræfingar hjá Vorboðum, kór eldri borgara í Mosfellsbæ á Hlaðhömrum fimmtudaga kl. 17-19.

Félagsstarf aldraðra Dalbraut 18-20. kl. 9-16.45 handavinnustofa opin, kl. 10-10.45 leikfimi, kl. 14.30 banki.

Félag eldri borgara Kópavogi. Viðtalstími í Gjábakka í dag kl. 15-16. Skrifstofan í Gullsmára 9 opin í dag kl 16.30-18.

Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 10-12 verslunin opin, kl. 13 handavinna, kl. 13.30 enska, byrjendur.

Félag eldri borgara, Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Miðvikud: Göngu-Hrólfar fara í göngu frá Hlemmi kl. 9.45. Söngfélag FEB kóræfing kl. 17. Jólafagnaður í Ásgarði Glæsibæ er í kvöld og hefst kl. 20. Skráning á skrifstofu Miðar seldir við innganginn. Jólaferð verður farin um Suðurnesin 18. des. Skráning hafin. Uppl. á skrifstofu FEB. kl. 10-16 s.588-2111.

Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli, Línudans kl. 11. Pílukast kl. 13:30. Á morgun pútt í Bæjarútgerðinni kl. 10 og kl. 13 glerskurður í Hraunseli.

Félagsstarfi ð, Hæðargarði 31. Kl. 9-16.30, opin vinnustofa, postulín, mósaik og gifsafsteypur. Opið alla sunnudaga frá kl. 14-16 blöðin og kaffi.

Gerðuberg , félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, súpa og saltabar í hádeginu, frá hádegi spilasalur opinn, mánud. 10. des: jólahlaðborð í hádeginu í veitingabúð, skráning hafin, kl. 13.30 koma sr. Hjálmar Jónsson og Eyjólfur R. Eyjólfsson í heimsókn og leiða saman hesta sína eins þeim er einum er lagið. Nánar augýstl síðarUpplýsingar um starfssemina á staðnum og í síma 575-7720.

Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin kl. 10-17, kl. 10.30 boccia, kl. 13 félagsvist, kl. 16 hringdansar, kl. 17 bobb.

Gullsmári Gullsmára 13. Kl. 9 vefnaður, kl. 9.05, leikfimi kl. 13, keramikmálun Búnaðarbankinn kl. 10, boccia kl. 14. Afmælisfagnður í dag kl. 14. Helg Ingvarsdóttir spila og syngur, Helga Þorleisdóttir flytur frumsamin ljóð.

Hraunbær 105. Kl.9 opin vinnustofa, handavinna, bútasaumur, kl. 9-12 útskurður, kl. 11 banki, kl. 13 brids. Föstud. 7 des. verður jólahlaðborð, húsið opnar kl.17.30. Uppl. í s. 587-2888.

Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 böðun, föndur-klippimyndir, kl. 13:30, gönguferð, kl. 15 teiknun og málun, kl. 15. dans.

Korpúlfarnir , eldri borgarar í Grafarvogi. hittast á morgun fimmtud. á Korpúlfsstöðum. Púttað kl. 10 og gönguferð kl.1. Kaffistofan opin.Uppl.veitir Þráinn s.5454-500

Norðurbrún 1. Kl. 9-16.45 opin vinnustofa, kl. 9-12 tréskurður, kl. 10 sögustund, kl. 13 banki, kl. 14 félagsvist, kaffi, verðlaun.

Vesturgata 7. Kl. 8.25 sund, kl. 9.15-16 postulínsmálun og myndmennt, kl. 13-14 spurt og spjallað, kl. 13-16 tréskurður.

Jólafagnaður verður fimmtud. 6. des. Húsið opnað kl, 17:30. Skráning í s. 562-7077. Föstud. 7. des. kl. 14.30-16 dansað við lagaval Sigvalda. Kl. 15, kynnir Hjördís Geirs söngkona nýútkominn geisladisk sinn. Rjómaterta með kaffinu.

Vitatorg. Kl. 9 smíði, morgunstund, bókband og bútasaumur, kl. 12.30 verslunarferð, kl. 13 handmennt og kóræfing, kl. 13.30 bókband, kl. 15.30 kóræfing. Aðventu og jólafagnaður verður 6. des. Skráning í s. 561-0300.

Félagsstarf aldraðra Bústaðarkirkju. Helgistund í kirkju kl. 11.

Súpa og brauð, spjall og fréttir. Kl. 13 -16,30 Handavinna, spilað og föndrað og góður gestur í heimsókn. Kaffi.

Þið, sem viljið láta sækja ykkur, vinsamlega látið kirkjuvörð vita í s.

553 8500, eða Sigrúnu í s. 864 1448.

Barðstrendingafélagið Félagsvist í Konnakoti, Hverfisgötu 105, kl. 20.30 í kvöld.

Sjálfsbjörg, félagsheimilið Hátúni 12. Kl. 19.30 félagsvist.

Kvenfélags Bústaðasóknar heldur jólafund í Safnaðarheimilinu mánud. 10. des. kl. 19.30. Þátttaka tilkynnist fyrir 3. des. til Erlu Levy, s.897-5094, Guðríðar s.561-5834 eða Elínar s. 553-2077.

Kvenfélagið Aldan. Jólafundurinn verður haldinn í Litlu-Brekku, Lækjarbrekku, í kvöld 5. des. kl. 19.30. Munið jólapakkana.

Glímudómarafélag Íslands. Aðalfundurinn verður haldinn 18. des. kl. 20:30 að Engjavegi 44, Selfossi, í húsnæði Héraðssambandsins Skarphéðins. Venjuleg aðalfundarstörf.

Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Jólafundurinn verður í Kíwanishúsinu við Engjateig, 6. des. kl. 20. Jólasaga, dans,Einar S. Arnalds les úr ljóðabók sinni "Lífsvilji".

Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík, jólafundurinn er í Höllubúð Sóltúni 20 á morgun 6. des kl. 20. Jólasaga, happdrætti, veislukaffi. jólaguðspjall, söngur. Munið jólapakkana.

Hvítabandsfélagar. Jólafundurinn er í kvöld kl. 19 á Grandhótel 4. hæð.

Hana-nú Kópavogi Fundur í Bókmenntaklúbbi í kvöld kl. 20 á Lesstofu Bókasafns Kópavogs. Frjálst efni. Rætt um framhaldið eftir áramót.

(Rómv. 15, 13.)