Vínlandið góða. Írskar og íslenskar sagnir um landafundi í vesturheimi er eftir Hermann Pálsson. Í bókinni er fjallað um tvö atriði sem varða hugmyndaheim forfeðra vorra á tólftu og þrettándu öld.
Vínlandið góða. Írskar og íslenskar sagnir um landafundi í vesturheimi er eftir Hermann Pálsson.

Í bókinni er fjallað um tvö atriði sem varða hugmyndaheim forfeðra vorra á tólftu og þrettándu öld. Annars vegar frásagnir í fornsögum okkar og kenndar eru við Vínland og þann fróðleik sem Írar skráðu forðum um þær lendur fyrir landnám Íslands. Hins vegar er athygli beint að ýmiss konar skyldleika sem er með írskum og íslenskum fornritum og þá sérstaklega hvað varðar frásagnir af löndum í vestri.

Útgefandi er Háskólaútgáfan. Bókin er 244 bls., kilja. Verð: 2.980 kr.