Æfingakvöld Bridsskólans og BSÍ Bridsskólinn og BSÍ bjóða nýliðum upp á létta spilamennsku fimmtudaginn 6. desember og fimmtudaginn 13. desember. Spilaður verður tvímenningur, 12-16 spil eftir atvikum. Þátttökugjald fyrir manninn er 700 kr.

Æfingakvöld Bridsskólans og BSÍ

Bridsskólinn og BSÍ bjóða nýliðum upp á létta spilamennsku fimmtudaginn 6. desember og fimmtudaginn 13. desember. Spilaður verður tvímenningur, 12-16 spil eftir atvikum.

Þátttökugjald fyrir manninn er 700 kr. Spilastaður er Hreyfilshúsið v/Grensásveg, 3. hæð. Spilamennska hefst kl. 20.00 og verður í umsjón Hjálmtýs R. Baldurssonar. Ekki er nauðsynlegt að mæta í pörum og mun hinum stöku útvegaður meðspilari.