SIÐMENNT hefur gefið út jólakort í fjáröflunarskyni. Framan á kortinu er málverk eftir Hring Jóhannesson en aftan á því er sagt frá því að jólin eru forn, heiðin hátíð til að fagna hækkandi sól.
SIÐMENNT hefur gefið út jólakort í fjáröflunarskyni. Framan á kortinu er málverk eftir Hring Jóhannesson en aftan á því er sagt frá því að jólin eru forn, heiðin hátíð til að fagna hækkandi sól.

Upplagið er takmarkað og kortin fást aðeins hjá varaformanni Siðmenntar. Upplýsingar um verð og pöntun eru á heimasíðu Siðmenntar: www.sidmennt.is, segir í fréttatilkynningu.