JÓLAFUNDUR Kvenréttindafélags Íslands verður fimtudaginn 6. desember kl. 20 á Hallveigarstöðum, Túngötu 14 í Reykjavík, kjallara. Fundurinn hefst með upplestri.
JÓLAFUNDUR Kvenréttindafélags Íslands verður fimtudaginn 6. desember kl. 20 á Hallveigarstöðum, Túngötu 14 í Reykjavík, kjallara. Fundurinn hefst með upplestri. Kynntar verða bækur og boðið upp á kaffi og jólasmákökur, auk þess sem heppnir fundargestir fá bækur í vinning í jólahappdrætti KRFÍ.

Fundurinn er öllum opinn og aðgangseyrir er 500 kr.