Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar Mánudaginn 11. febrúar lauk aðaltvímenningi BDÓ með þátttöku 9 para. Spiluð voru fjögur kvöld en þrjú bestu kvöldin giltu. Meðalskor 3ja kvölda var 252. Úrslit urðu þessi: Jón A. Jónss. - Eiríkur Helgas.

Bridsfélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar

Mánudaginn 11. febrúar lauk aðaltvímenningi BDÓ með þátttöku 9 para.

Spiluð voru fjögur kvöld en þrjú bestu kvöldin giltu. Meðalskor 3ja kvölda var 252.

Úrslit urðu þessi:

Jón A. Jónss. - Eiríkur Helgas. 326

Ingvar Jóhannss. - Jóhannes T. Jónss. 315

Hákon Sigmundss. - Kristján Þorstss. 272

Jón A. Helgas. - Jón Kr. Arngrímss. 254

Zophonías Jónmss. - Þorst. Benedikss. 250