Vesturlandsmót í sveitakeppni Vesturlandsmót í sveitakeppni var spilað á Hótel Borgarnesi um helgina. 10 sveitir tóku þátt í mótinu sem tókst í alla staði vel.

Vesturlandsmót í sveitakeppni

Vesturlandsmót í sveitakeppni var spilað á Hótel Borgarnesi um helgina. 10 sveitir tóku þátt í mótinu sem tókst í alla staði vel. Fjórar efstu sveitir urðu sem hér segir og munu þær hinar sömu sveitir verja heiður Vesturlands í undankeppni Íslandsmótsins í mars.

1. Kristján B. Snorrason, Borgarnesi179 stig

Kristján B. Snorrason, Jón Þ. Björnsson, Jón Ágúst Guðmundsson, Rúnar Ragnarsson, Alda Guðnadóttir og Dóra Axelsdóttir.

2. Tryggvi Bjarnason, Akranes167 stig

Tryggvi Bjarnason, Karl Alfreðsson, Þorgeir Jósefsson og Bjarni Guðmundsson.

3. Gísli Ólafsson, Grundarfirði162 stig

Gísli Ólafsson, Ragnar Haraldsson, Sveinn Ragnarsson, Guðni Hallgrímsson og Skarphéðinn Ólafsson.

4. Hársnyrting Vildísar, Borgarnesi150 stig

Þorvaldur Pálmason, Gunnar Valgeirsson, Höskuldur Gunnarsson, Lárus Pétursson og Sveinbjörn Eyjólfsson.

Efstu pör í fjölsveitaútreikningi:

Guðm. Ólafss.-Hallgrímur Rögnvaldss.19.46

Tryggvi Bjarnason-Þorgeir Jósefsson19.43

Kristján B. Snorras.-Jón Þ. Björnss.19.40

Rúnar Ragnarss.-Jón Á. Guðmundss.18.99