26. mars 2002 | Fólk í fréttum | 66 orð | 2 myndir

Sólveig Zophoníasdóttir kjörin ungfrú Ísland.is

Sólveig Zophoníasdóttir, fremst. Fyrir aftan (f.v.) standa Áslaug Þórsdóttir sem varð í þriðja sæti, þá Signý Kristinsdóttir sem varð í öðru sæti og loks Brynhildur Guðlaugsdóttir sem deildi þriðja sætinu með Áslaugu.
Sólveig Zophoníasdóttir, fremst. Fyrir aftan (f.v.) standa Áslaug Þórsdóttir sem varð í þriðja sæti, þá Signý Kristinsdóttir sem varð í öðru sæti og loks Brynhildur Guðlaugsdóttir sem deildi þriðja sætinu með Áslaugu.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
HIN 22 ára gamla Sólveig Zophoníasdóttir var á laugardagskvöldið kjörin ungfrú Ísland.is á skemmtistaðnum Nasa í Reykjavík. Tvær stúlkur urðu jafnar í þriðja sæti, Áslaug Þórisdóttir og Brynhildur Guðlaugsdóttir, og í öðru sæti varð Signý Kristinsdóttir.
HIN 22 ára gamla Sólveig Zophoníasdóttir var á laugardagskvöldið kjörin ungfrú Ísland.is á skemmtistaðnum Nasa í Reykjavík.

Tvær stúlkur urðu jafnar í þriðja sæti, Áslaug Þórisdóttir og Brynhildur Guðlaugsdóttir, og í öðru sæti varð Signý Kristinsdóttir.

Þetta er í 3. sinn sem keppnin fór fram. Kynnir keppninnar var Andrea Róbertsdóttir. Systurnar Bára og Hrafnhildur Hólmgeirsdætur sáu um uppsetningu og kynningu á keppendum og hárgreiðsla var í höndum Mojo.

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.