25. maí 2002 | Íþróttir | 51 orð

Tvær skoskar í Grindavík

ÚRVALSDEILDARLIÐ Grindavíkur í knattspyrnu kvenna fékk liðsstyrk í gær. Tvær skoskar stúlkur gengu þá til liðs við félagið en þær heita Karen Penglase og Tracey Donachie og eru báðar tvítugar að aldri.
ÚRVALSDEILDARLIÐ Grindavíkur í knattspyrnu kvenna fékk liðsstyrk í gær. Tvær skoskar stúlkur gengu þá til liðs við félagið en þær heita Karen Penglase og Tracey Donachie og eru báðar tvítugar að aldri. Þær eru báðar miðjumenn og verða tilbúnar í slaginn á sunnudaginn þegar liðið heldur til Vestmannaeyja og leikur við ÍBV.

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.