-Sá sem býður vinum sínum í mat án þess að leggja hjarta sitt og sál í matseldina á alls ekki skilið að eiga vini (Brillat-Savarin). -Hver og einn endurspeglar það sem hann borðar, hvernig hann borðar og hvað hann borðar.

-Sá sem býður vinum sínum í mat án þess að leggja hjarta sitt og sál í matseldina á alls ekki skilið að eiga vini (Brillat-Savarin).

-Hver og einn endurspeglar það sem hann borðar, hvernig hann borðar og hvað hann borðar. Þannig veitir hollt og fjölbreytt mataræði manneskjunni jafnvægi, heilbrigði og innri sem ytri fegurð.

-Góður gestgjafi skal gæta þess að gefa gestunum færi á að njóta sín hverjum og einum í samræðum, en misskilja ekki hlutverk gestgjafans og halda að það snúist um að halda fólki föngnu í endalausum brandaraflaumi eða frægðarsögum af sjálfum sér!