90 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 3. júní, verður níræður Þorkell G. Sigurbjörnsson, fv. verslunarmaður. Þorkell var m.a. fyrsti formaður Gídeonfélagsins á Íslandi og er heiðursfélagi KFUM.
90 ÁRA afmæli . Á morgun, mánudaginn 3. júní, verður níræður Þorkell G. Sigurbjörnsson, fv. verslunarmaður. Þorkell var m.a. fyrsti formaður Gídeonfélagsins á Íslandi og er heiðursfélagi KFUM. Hann sat lengi í stjórn Hins íslenska Biblíufélags og var safnaðarfulltrúi Laugarnessafnaðar. Kona hans er Steinunn Pálsdóttir. Eiga þau 40 ára brúðkaupsafmæli í dag. Þeim sem vildu gleðja þau er bent á heillaóskakort Biblíusjóðs Gídeonfélagsins.