[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Mikil óvissa ríkir um þessar mundir fyrir botni Miðjarðarhafs. Engin leið er að segja til um friðarhorfur í deilu Ísraela og Palestínumanna, sem virðist föst í vítahring hryðjuverka og hernaðaraðgerða. Í skugga þessara átaka heldur mannlífið áfram í rústunum. 10

{{/myndatexti}}