Tónleikar Lands- virkjunarkórsins í dag Í Morgunblaðinu í gær var ranghermt að tónleikar Landsvirkjunarkórsins yrðu í gær, laugardag. Hið rétta er, að tónleikar kórsins verða í dag í Árbæjarkirkju og hefjast kl. 16.
Tónleikar Lands- virkjunarkórsins í dag
Í Morgunblaðinu í gær var ranghermt að tónleikar Landsvirkjunarkórsins yrðu í gær, laugardag. Hið rétta er, að tónleikar kórsins verða í dag í Árbæjarkirkju og hefjast kl. 16.Í blaðinu Sumarferðir 2002, ferðablaði Morgunblaðsins í gær, var rangt farið með nafn menningarmiðstöðvarinnar Skaftfells á Seyðisfirði í myndatexta og hún sögð heita Skaftafell. Beðist er velvirðingar á mistökunum.