MORGUNBLAÐINU í dag fylgir blaðauki um samskipti Íslands og Kína. Blaðaukinn er gefinn út í tilefni opinberrar heimsóknar Jiang Zemin, forseta Kína, sem hefst á morgun, fimmtudag. M.a.
MORGUNBLAÐINU í dag fylgir blaðauki um samskipti Íslands og Kína. Blaðaukinn er gefinn út í tilefni opinberrar heimsóknar Jiang Zemin, forseta Kína, sem hefst á morgun, fimmtudag. M.a. eru rifjuð upp samskipti ríkjanna á sviði stjórnmála, viðskipta, menningar og íþrótta.