Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. f3 Bg6 8. Db3 Db6 9. Rxg6 hxg6 10. Bd2 Rbd7 11. O-O-O Dxb3 12. axb3 Bd6 13. h3 Rh5 14. Bd3 Rg3 15. Hhe1 O-O-O 16. cxd5 exd5 17. e4 dxe4 18. fxe4 f6 19. Kc2 a6 20. Be3 c5 21. e5 fxe5 22.

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. f3 Bg6 8. Db3 Db6 9. Rxg6 hxg6 10. Bd2 Rbd7 11. O-O-O Dxb3 12. axb3 Bd6 13. h3 Rh5 14. Bd3 Rg3 15. Hhe1 O-O-O 16. cxd5 exd5 17. e4 dxe4 18. fxe4 f6 19. Kc2 a6 20. Be3 c5 21. e5 fxe5 22. dxc5 Bxc5 23. Bxg6 Bb4 24. Hd5 Rh5 25. Bf5 Rhf6 26. Hxe5 Bd6 27. He6 Kc7

Staðan kom upp á Evrópumeistaramóti kvenna sem lauk nýverið í Varna í Búlgaríu. Zhaoqin Peng (2472) hafði hvítt gegn Tatiana Kononenko (2370). 28. Hxd6! Kxd6 29. Bf4+ Kc5 Eftir 29...Kc6 30. He6+ Kc5 31. Be3+ Kb4 32. Ra2+ verður svartur mát eftir 4 leiki. Í framhaldinu kemur svartur ekki heldur neinum vörnum við. 30. Ra4+ Kb4 31. Bd2+ Kb5 32. Bd3+ Kc6 33. He6+ Kc7 34. Bf4+ Re5 Fallegri lok á skákinni hefðu verið 34...Kc8 35. Hc6+ bxc6 36. Bxa6#!. 35. Bxe5+ og svartur gafst upp. Lokastaða efstu manna varð þessi: 1. Antoaneta Stefanova (2473) 9 vinningar af 11 mögulegum. 2. Lilit Mkrtchian (2391) 8½ v . 3.-4. Alisa Galliamova (2500) og Zhaoqin Peng (2472) 8 v. Harpa Ingólfsdóttir fékk 3½ vinning og lenti í 102.-105. sæti.