Átján pör mættu til keppni 7. júní og var spilaður Mitchell. Lokastaðan í N/S: Helga Helgadóttir - Sigrún Pálsdóttir 242 Kristinn Guðmss. - Þórhallur Árnason 241 Bragi Björnsson - Auðunn Guðmundss. 237 Hæsta skor í A/V: Magnús Halldórss. - Magnús Oddss.

Átján pör mættu til keppni 7. júní og var spilaður Mitchell. Lokastaðan í N/S:

Helga Helgadóttir - Sigrún Pálsdóttir 242

Kristinn Guðmss. - Þórhallur Árnason 241

Bragi Björnsson - Auðunn Guðmundss. 237

Hæsta skor í A/V:

Magnús Halldórss. - Magnús Oddss. 272

Eysteinn Einarss. - Oliver Kristófss. 272

Jörundur Þórðarson - Þórður Jörundss. 268

Spilamennska er alla föstudaga í sumar í Gjábakka og hefst kl. 13.15.