Félag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 28. maí mættu 27 pör til keppni. Var spilaður Michell tvímenningur að venju en nú á 14 borðum. Úrslit í N/S urðu þessi: Guðm. Magnússon - Magnús Guðmss. 379 Ólafur Ingvarss.

Félag eldri borgara í Kópavogi

Þriðjudaginn 28. maí mættu 27 pör til keppni. Var spilaður Michell tvímenningur að venju en nú á 14 borðum. Úrslit í N/S urðu þessi:

Guðm. Magnússon - Magnús Guðmss.379

Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason370

Bragi Salomonss. - Þorsteinn Sigurðss.335

Hæsta skor í A/V:

Ásta Erlingsd. - Sigurður Pálsson397

Aðalheiður Torfad. - Ragnar Ásmundss.385

Helga Guðbrandsd. - Bergsveinn Breiðfj.370

Sl. föstudag mættu aðeins 15 pör og þá urðu úrslitin þessií N/S:

Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss.188

Magnús Halldórss. - Þorsteinn Laufdal183

Auðunn Guðmss. - Bragi Björnsson178

Úrslitin í A/V:

Magnús Oddsson - Sigtryggur Ellertss.218

Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason194

Jóhanna Gunnlaugsd. - Árni Sigurbjss.179

Meðalskor á þriðjudag var 312 en 216 á föstudag.

FEBK í Gjábakka mun spila alla föstudaga í sumar. Spilamennskan hefst kl. 13.15. Allt spilafólk er velkomið en keppnisstjóri er Ólafur Lárusson.