Í dag er miðvikudagur 12. júní, 163. dagur ársins 2002. Orð dagsins: En hann sagði við konuna: "Trú þín hefur frelsað þig, far þú í friði."

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Í dag eru væntanleg Selfoss, Dettifoss, Florinda og Trinket og út fara Dettifoss og Selfoss .

Hafnarfjarðarhöfn: Í dag er Florinda væntanlegt og frá Straumsvík fer Axios.

Fréttir

Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Sólvallagötu 48. Skrifstofa s. 5514349, opin mið. kl. 14-17. Flóamarkaður, fataútlutun og fatamóttaka s. 5525277 opin 2. og 4. mið. kl. 14-17.

Mannamót

Aflagrandi 40. Kl. 9 og kl. 13 vinnustofa. Kirkjuferð í Seltjarnarneskirkju í dag kl. 13.30. Kaffiveitingar í boði sóknarnefndar.

Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta og opin handavinnustofan, kl. 13 spilað, kl. 13-16.30 opin smíðastofan. Bingó er 2 og 4 hvern föstudag. Púttvöllurinn er opin alla daga. Allar uppl. í s. 5352700.

Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-13 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16 handavinna kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 10-10.30 banki, kl. 13-16.30 spilað. Farið verður á Hólmavík fim. 20. júní kl. 8. Sr. Sigríður Óladóttur tekur á móti okkur í Hólmavíkurkirkju. Sýningin Galdrar á Ströndum og Sauðfé í sögu þjóðar skoðaðar.

Kaffi og meðlæti í Sævangi. Kvöldverður í Hreðavatnsskála. Leiðsögumaður: Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Skráning í s. 5685052.

Félagsstarfið, Dalbraut 18-20. Kl. 9-12 aðstoð við böðun, kl. 9-16.45 hárgreiðslu- og handavinnustofur opnar, kl. 10-10.45 leikfimi, kl. 14.30 banki.

Félagsstarf aldraðra í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. Jónsmessuferð á Þingvöll, Selfoss og Stokkseyri, mán. 24. júní. Uppl. og skráning hjá Svanhildi í síma 55868014 e.h.

Félag eldri borgara Kópavogi. Viðtalstími í Gjábakka í dag kl. 15-16. Skrifstofan í Gullsmára 9 opin í dag kl 16.30-18.

Félagsstarfið, Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9.30 hjúkrunarfræðingur á staðnum, kl. 10 hársnyrting, kl. 10-12 verslunin opin, kl. 13 föndur og handavinna.

Félag eldri borgara Kópavogi.

Farið verður til Vestmannaeyja mán. 24. júní með Herjólfi og komið til baka mið. 26. júní. Vinsamlega skráið ykkur sem fyrst. Þátttökugjald greiðist til Boga Þóris Guðjónssonar fyrir 14. júni.

Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli, Flatahrauni 3. Línudans kl. 11, pílukast kl. 13.30. Opið hús "Sumarfagnaður" á morgun, fim. 13. júní, kl. 14. Fjölbreytt skemmtiatriði og kaffisaga. Dagsferð að Skógum mið. 19. júní. Lagt af stað frá Hraunseli kl. 10. Súpa og brauð á Hvolsvelli, ekið að Skógum og umhverfið skoðað. Kaffi drukkið í Fossbúanum. Ekið til baka um Fljótshlíð og merkisstaðir skoðaðir. Allar uppl. í Hraunseli í síma 555-0142. Vestmannaeyjaferð 2.-4. júlí. Munið að greiða farmiðana í ferðina kl. 13 í dag.

Félag eldri borgara, Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ . Kaffistofan opin virka daga frá kl. 10-13. Kaffi, blöðin og matur í hádegi.

Miðvikudagur: Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Hlemmi kl. 9.45. Línudanskennsla Sigvalda kl. 19.15. Fimmtudagur: Brids kl. 13.00.

Fundur með fararstjóra Vestfjarðaferðar verður í Ásgarði Glæsibæ fim. 13. janúar kl. 14. Nokkur sæti laus í Vestfjarðaferð 18-23 júní vegna forfalla, þeir sem ekki hafa sótt farseðlana eru beðnir að vitja þeirra fyrir helgi.

Söguferð í Dali 25.júní dagsferð, Eiríksstaðir-Höskuldsstaðir-Hjarðarholt-Búðardalur-Laugar-Hvammur. Skráning hafin.

Þeir sem hafa skráð sig í Hálendisferð 8. júlí þurfa að staðfesta fyrir 15. júní.

Silfurlínan er opin á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 10.00 til 12.00 fh. í síma 588-2111.

Skrifstofa félagsins er flutt að Faxafeni 12 sama símanúmer og áður. Félagsstarfið er áfram í Ásgarði Glæsibæ. Upplýsingar á skrifstofu FEB.

Félagsstarfi ð, Hæðargarði 31. Kl. 9-16.30 fótaaðgerð, opin vinnustofa m.a. postulín, mósaik og gifsafsteypur, kl. 9-13 hárgreiðsla, kl. 9-16 böðun.

Gerðuberg , félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar. Kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug. Frá hádegi spilasalur opinn. Kl. 13.30 "Mannrækt - trjárækt" Gróðursetning í "Gæðareitinn" með börnum frá leikskólanum Hraunborg. Á eftir bjóða börnin upp á veitingar. Kaffihúsastemmning í Hraunborg. Fim. 20. júní er Jónsmessufagnaður í Skíðaskálanum í Hveradölum. M.a. kaffihlaðborð, söngur, happdrætti og dans. Umsjón Ólafur B. Ólafsson. Skráning hafin.

Uppl. um starfsemina á staðnum og í s. 5757720.

Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, kl. 10 boccia, kl. 13 félagsvist FEBK, kl. 15-16 viðtalstími FEBK, kl. 17 bobb. Tekið verður við staðfestingargjaldi í ferðalag Sundhópsins og félagsstarfsins um Vestfirði dagana 15.-19. júlí þrið. 18. júní og mið. 19. júní frá kl. 10.30-12 í Gjábakka. Uppl. í síma 5543400.

Gullsmári, Gullsmára 13. Opið frá kl. 9-17 hádegismatur alla virka daga, heitt á könnunni og heimabakað meðlæti.

Handavinnustofan er opin kl. 9.15-16 á þri. og mið. kl. 13-16 og

fim. kl. 9.15-16.

Hraunbær 105. Kl. 9 opin vinnustofa, handavinna, bútasaumur, kl. 9-12 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 11 banki, kl. 13 brids.

Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 böðun, kl. 9 og kl. 10 jóga. Fótaaðgerð, hársnyrting. Allir velkomnir.

Norðurbrún 1. Kl. 9-16.45 opin vinnustofa, kl. 9-16 fótaaðgerðir, kl. 9-12 tréskurður, kl. 10 sögustund, kl. 13 banki, kl. 14 félagsvist, kaffi, verðlaun. Allir velkomnir.

Norðurbrún 1 og Furugerði 1. Farið verður í Húsafell fim. 13. júní. Steinasafn Páls skoðað og farið verður í gömlu kirkjuna að Húsafelli. Fólk taki með sér nesti. Uppl. í Norðurbrún s. 5686960 og í Furgerði s. 5536040.

Vesturgata 7. Kl. 8.25 sund, kl. 9-16 fótaaðgerð og hárgreiðsla, kl. 9.15-16 postulínsmálun og mósaik, kl. 13-14 spurt og spjallað. Verslunarferð í Bónus kl. 13.30. Dagsferð 19. júní kl. 9. Ekið að Skógum með viðkomu í kaupfélaginu á Selfossi. Léttur hádegisverður (súpa, brauð, kaffi) í Fossbúanum við Skógarfoss. Byggðarsafnið á Skógum og rjómabúið á Baugstöðum skoðað. Ekið um Eyrarbakka, Stokkseyri og Óseyrarbrú að Hótel Örk í Hveragerði þar sem snæddur verður kvöldverður. Heitir pottar og sundlaug á staðnum fyrir þá sem vilja. Dansað undir stjórn Sigvalda. Leiðsögumaður Nanna Kaaber. Ath. takmarkaður sætafjöldi. Uppl. í

síma 5627077. Sækja miða í síðasta lagi 14. júní.

Vitatorg. Kl. 9 smiðjan, kl. 9.30 bókband og handmennt, kl. 10 morgunstund, kl. 12.30 verslunarferð Bónus. Bankaþjónusta 2 fyrstu miðvikudaga í mánuði. Mið. 19. júní verður farið í rútuferð og ekið um Álftanes, Hafnarfjörð, Heiðmörk, Hafravatn, Mosfellsbæ og nýju hverfin í Grafarvogi. Kaffihlaðborð í Ásláki í Mosfellsbæ. Allir velkomnir. Uppl. í síma 561-0300.

(Lúk. 7,50.)