Hagnaður Búnaðarbanka Þau mistök urðu í blaðinu í gær í frétt um hagnað Búnaðarbanka Íslands hf., að sagt var að hagnaður bankans á fyrsta ársfjórðungi 2002 hefði numið 1.529 m.kr. fyrir skatta en 1.261 m.kr. að teknu tilliti til reiknaðra skatta.

Hagnaður Búnaðarbanka

Þau mistök urðu í blaðinu í gær í frétt um hagnað Búnaðarbanka Íslands hf., að sagt var að hagnaður bankans á fyrsta ársfjórðungi 2002 hefði numið 1.529 m.kr. fyrir skatta en 1.261 m.kr. að teknu tilliti til reiknaðra skatta. Hið rétta er að hér er um að ræða hagnað bankans á fyrri hluta ársins 2002. Beðist er velvirðingar á mistökunum.