Þetta er mynd af einum versta óvini villta folans Sindra, hnakkinum. Sindri vill nefnilega vera frjáls undan ráðsmennsku mannanna. En þetta er líka þraut. Kastaðu þér á bak og ríddu inn á einum stað og út á öðrum. Góða...
Þetta er mynd af einum versta óvini villta folans Sindra, hnakkinum. Sindri vill nefnilega vera frjáls undan ráðsmennsku mannanna. En þetta er líka þraut. Kastaðu þér á bak og ríddu inn á einum stað og út á öðrum. Góða ferð!