Þennan brandara fengum við sendan alla leið frá landinu Luxemborg, frá henni Þorbjörgu Ídu sem er 11 ára. Maður frá gjaldheimtunni hringir dyrabjöllunni og Bjössi litli kemur til dyra. Gjaldheimtumaður: Er pabbi þinn heima? Bjössi: Nei.

Þennan brandara fengum við sendan alla leið frá landinu Luxemborg, frá henni Þorbjörgu Ídu sem er 11 ára.

Maður frá gjaldheimtunni hringir dyrabjöllunni og Bjössi litli kemur til dyra.

Gjaldheimtumaður:

Er pabbi þinn heima?

Bjössi: Nei.

Gjaldheimtumaður:

Er mamma þín heima?

Bjössi: Nei, hún faldi sig líka!