15. ágúst 2002 | Innlendar fréttir | 69 orð

Dansstúdíó stækkar við sig

DANSSKÓLINN hefur í samvinnu við Baðhúsið ákveðið að vera með ný námskeið í Sporthúsinu, sem verður opnað 24. ágúst í Kópavogi. Dansskólinn hefur sérhæft sig í kennslu í free-style dönsum, jassballet, street- dönsum, söngleikjadönsum og fleiru.
DANSSKÓLINN hefur í samvinnu við Baðhúsið ákveðið að vera með ný námskeið í Sporthúsinu, sem verður opnað 24. ágúst í Kópavogi. Dansskólinn hefur sérhæft sig í kennslu í free-style dönsum, jassballet, street-
dönsum, söngleikjadönsum og fleiru.

Aldursflokkar frá 7-9 ára, 10-11 ára, 12-13 ára, 14-15 ára, 16-20 ára og 20 ára og eldri. Innritun er hafin hjá Baðhúsinu, Frostaskjóli 6, en kennsla hefst 9. sept.

Kennarar eru Birna Björnsdóttir, Guðfinna Björnsdóttir o.fl.

Fletta í greinum frá þessum degi

Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.