BANDARÍSKA leikkonan Julianne Moore er ein sú eftirsóttasta um þessar mundir með tvær Óskarstilnefningar.
BANDARÍSKA leikkonan
Julianne Moore
er ein sú eftirsóttasta um þessar mundir með tvær Óskarstilnefningar. Hún hefur nú tekið að sér aðalhlutverkið í
Running With Scissors
, sem leikstjórinn
Ryan Murphy
skrifar handrit að eftir samnefndri skáldsögu
Augustens Burroughs
. Sagan snýst í raun um
Deirdre
, móður
Burroughs
sem var ljóðskáld er þjáðist af geðsjúkdómi og fékk köst af mikilmennskubrjálæði.