Nicole Kidman: Húsmæður vélvæddar.
Nicole Kidman: Húsmæður vélvæddar.
HÚSMÆÐUR sem eiginmennirnir hafa gert að vélmennum voru meginefni úthverfahrollvekjunnar The Stepford Wives sem nokkrum vinsældum náði árið 1975 og byggð var á samnefndri metsölubók Ira Levin ( Rosemary's Baby ).
HÚSMÆÐUR sem eiginmennirnir hafa gert að vélmennum voru meginefni úthverfahrollvekjunnar The Stepford Wives sem nokkrum vinsældum náði árið 1975 og byggð var á samnefndri metsölubók Ira Levin ( Rosemary's Baby ). Nú skal þessi rauðsokkumartröð endurgerð undir stjórn Franks Oz og fer Nicole Kidman með aðalhlutverkið.